Rammagerðin óskar konum til hamingju með daginn!


Rammagerðin, sem fylgt hefur íslendingum allt frá 1940, er stolt af því að konur hafa verið leiðandi og skipað höfuðsess í starfsemi fyrirtækisins.  


Allt frá því að Rammagerðin þróaðist úr rammagerð yfir í gjafavöruverslun og fór að selja íslenskt handverk eins og lopavörur og keramik hefur verslunin starfað náið með konum á Íslandi. Frá 1950 skapaði Rammagerðin fjölmörg atvinnutækifæri fyrir konur á sviði handverks og síðar hönnunar og festi sér mikilvægan sess í verslunarsögu Íslands.

- Signý er ein af mörgum kvennhönnuðum sem starfa með Rammagerðinni í dag. -

Tilboð í tilefni dagsins

Í dag langar okkur að fagna með ykkur. konur, og bjóða upp á sérstakt konudagsverð í verslunum okkar á einstökum silki slæðum fatahönnuðarins Signýjar Þórhallsdóttur úr línunni Fjara fyrir Rammagerðina. Signý er ein af mörgum kvennhönnuðum sem starfa með Rammagerðinni í dag.

← Eldri færslur Nýrri færslur →

Á döfinni

RSS

Fjara Silkislæður

Fjara - See in text in english below -  Fjara er lína silkislæðna sem Signý Þórhallsdóttir fatahönnuður hannaði í samstarfi við Rammagerðina. Silkislæðurnar í Fjöru...

Lesa meira

Arctic Ullarpeysur

Heimskauta peysur - See in text in english below -  Heimskauta peysurnar eru hluti af Heimskauta línu Rammagerðarinnar sem unnin er í samstarfi við Sigrúnu...

Lesa meira