Ilmker sett

Ilmker sett

Ilmker sett - Ilmker og hýbýlailmur

- See in text in english below - 

Handrennt ilmker eftir Aldísi Báru Einarsdóttur einn færasta leirkerasmið Íslands og Davíð Georg Gunnarsson arkitekt. Í settinu er ilmker með sérvöldum hraunmola og lyktir hannaðar af Fischersund.


Hugmyndin að Ilmkerinu kviknaði í fjöruferð á Akranesi þar sem Aldís, ásamt eignmanni sínum og syni, 

fann ígulker sem hún tók með sér heim. Davíð, sem útskrifaðist nýlega sem arkitekt úr Konunglega danska arkitektaskólanum, fékk hugmynd og bað Aldísi að renna fyrir henni. Úr þeirra samstarfi og innblæstri ígulkersins varð til þetta fallega ilmker sem var svo fullkomnað með hraunmola sóttan út á Reykjanes. Rammagerðin leiddi þá leiðar þeirra Aldísar og Davíðs saman við Fischersund og úr varð einstök vara. Hýbýlailmirnir frá Fischersundi eru tveir og sækja þeir innblástur sinn í öfgarnar í birtustiginu á Íslandi. Annar er bjartur og léttur eins og sumarbirtan sem hverfur aldrei, hinn er dökkur og hlýr eins og skammdegið sem umvefur okkur á veturna.


Má bjóða þér að fylgjast með nýjustu hönnun og vaxandi vöruúrvali í Rammagerðinni?

Ilmker kit 

Scent diffuser and a home scent


Hand-turned oil burner Ilmker by Aldís Bára Einarsdóttir, one of Iceland's most accomplished potters with architect Davíð Georg Gunnarsson. The kit contains an oil burner, a specially selected piece of lava, and a home scent designed by Fichersund.


The idea for Ilmker came about during a trip to the beach in Akranes, where Aldís with her 

husband and son, found an urchin which she took home with her. Davíð, who recently graduated as an architect from the Royal Danish School of Architecture, had an idea and asked Aldís if she could throw clay to make his vision come to life. 


From their collaboration and inspiration from the urchin, this beautiful Ilmker was created, which was then perfected with a beautiful piece of lava collected at the Reykjanes peninsula. Through collaboration with Rammagerðin Aldís and Davíð connected with the scent designers at Fischersund and created a truly one-of-a-kind product. The two home scents by Fischersund are inspired by the stark and dramatic contrast between seasonal brightness in Iceland. One is bright and light like the summer sun that never disappears, the other is dark and warm like the darkness that envelops Iceland during winter.


Would you like to follow our latest designs and growing product range in Rammagerðin? 

← Eldri færslur Nýrri færslur →

Athugasemd

 • Hello, we bought this beautiful set during a visit to Iceland and would like to buy more oils. Can you send them to Germany? It is dark and warm like the darkness that envelops Iceland during winter.

  Katrin Butt þann
 • Buongiorno, è possibile richiedere online i flaconi da 5 ml di ricambio ,nello scorso mese di Giugno ho acquistato un kit home fragrance presso il vostro negozio di Reykiavik. Thank you!

  marco bernardi þann
 • I bought the ilmolia hole fragrance from Rammagerdin and lava rock and pottery diffuser. I want to buy more of the oil. Can you ship to Canada? Happy to pay shipping.

  Rowan Smith þann
 • Sæl!
  Getur þú sent mér innihaldslýsingu á ilmolíur home flagrance, Rammagerð?

  Anna þann
 • Hi – I recently purchased this beautiful set whilst visiting Iceland and would like to purchase further oils. Are you able to post to the UK?

  Alison Sharp þann

Skrifaðu athugasemd

Á döfinni

RSS
Hönnunarhappdrætti 2. desember 2023

Hönnunarhappdrætti 2. desember 2023

Rammagerðin býður í Hönnunarhappdrætti í Hörpu. Verið öll velkomin að fagna tveggja ára afmæli verslunar okkar í Hörpu sem og fyrstu aðventuhelginni með flottri dagskrá...

Lesa meira
Fjara Silkislæður

Fjara Silkislæður

Fjara - See in text in english below -  Fjara er lína silkislæðna sem Signý Þórhallsdóttir fatahönnuður hannaði í samstarfi við Rammagerðina. Silkislæðurnar í Fjöru...

Lesa meira