Eins árs afmæli Rammagerðarinnar í Hörpu | Skoðaðu myndirnar!

Hönnuðir og fag­ur­ker­ar mættu í Hörpu á laug­ar­dag­inn til að fagna eins árs af­mæli versl­un­ar­inn­ar í Hörpu.

Fjöldi hönnuða kynnti vör­ur sín­ar fyr­ir gest­um og gang­andi.

Haldið var veg­legt hönn­un­ar­happ­drætti af þessu til­efni og Berg­lind Festi­val, rödd Ramma­gerðar­inn­ar, dró út vinn­inga við mik­inn fögnuð.

Ramma­gerðin hef­ur tekið stakka­skipt­um und­an­far­in ár og í stað fjölda­fram­leiddra túrista­vara er hún orðin heim­ili ís­lenskr­ar hönn­un­ar. 

Nýrri færslur →

Á döfinni

RSS

Fjara Silkislæður

Fjara - See in text in english below -  Fjara er lína silkislæðna sem Signý Þórhallsdóttir fatahönnuður hannaði í samstarfi við Rammagerðina. Silkislæðurnar í Fjöru...

Lesa meira

Arctic Ullarpeysur

Heimskauta peysur - See in text in english below -  Heimskauta peysurnar eru hluti af Heimskauta línu Rammagerðarinnar sem unnin er í samstarfi við Sigrúnu...

Lesa meira